Lífspekifélagið    Theosophical Society

lifspekifelagid.is   Hafðu samband      
Ingolstraeti

Dagskrá í húsi Lífspekifélagsins (Guðspekifélagsins) að Ingólfsstræti 22

Reglulegir fundir frá byrjun okt til loka apríl.

Fundartími á föstudögum er kl. 20. Á laugardögum er aðaláhersla á hugleiðingu (íhugun) og fræðslu tengdri henni eða annað efni. Hugleiðing hefst kl 15:30. Siðan er kaffikl 16 og fræðsla eftir það.


Sumarsamvera Lífspekifélagsins

á Heilsustofnun NLFÍ, Hveragerði, dagana 26. til 28. júní 2015

 

Dagskrá:


Föstudagur 26. júní

15:00 – 16:00 Síðdegiskaffi     

16:30 Húsið kynnt. Innanhússkort.

Dagskráin kynnt.

17:00  Slökun í kapellu. Á sama tíma: DVD sýning í Kringlunni. Undarbarn í tónlist

18:15 – 19:15 Kvöldmatur                      

19:30  Jan Helge Olsen: „Noen perspektiver på magi“ Þýðing fylgir.

21:00  Kvöldhressing

21:30  Frjáls efni frá félögum   

 

Laugardagur 27. júní

8:00  Hugleiðing

9:00 – 10:00  Morgunverður                          

10:00 - 11:00 Árni Reynisson: Tarot,

vegur viskunnar, bókin og spilin

11:00  Ganga

11:45 12:45 Hádegisverður  

14:00  Umræður

15:00 – 16:00 Síðdegiskaffi     

17:00 Slökun

18:15 – 19:15 Kvöldmatur  

19:30  Haraldur Erlendsson: Konungdæmið — tákn um huga og líkama

21:00  Kvöldhressing

21:30  Frjáls efni frá félögum  

 

Sunnudagur 28. júní

8:00  Hugleiðing

9:00 – 10:00  Morgunverður                          

10:00 - 11:00 Sr. Kristinn Ágúst Friðfinnsson: Satt og logið um hamingjuna

11:00  Ganga 

11:45 12:45 Hádegisverður  

Samveru slitið

Einkunnarorð sumarsamverunnar eru:

Konungdæmið — tákn um huga og líkama — aðferðir ævintýranna til að nálgast eigin huga og líkama.

Félagar eru hvattir til að koma með efni á kvöldin í dagskrárliði kl. 21:30

 

 

 

Verð   

Einbýli: kr. 15.200 sólarhringur. 

Tveir í herbergi kr. 25.800 (12.900 kr. á mann).

3 daga dvöl:    kr. 38.700 (12.900 á dag)     Tveir í herbergi kr. 65.790 (10.965 kr. á mann)

 

Fyrir þá sem ekki gista en vilja kaupa sér mat:

Morgunmatur 1.020 kr / Hádegismatur 1.620 / Te 600 kr / Kvöldmatur 1.360

Í þátttökugjaldinu felst gisting, fullt fæði, aðgangur að líkamsræktarsal og baðhúsinu Kjarnalundi með inni og útisundlaug, heitum pottum, nuddpotti, víxlböðum, sauna og vatnsgufubaði. Einnig eru reiðhjól til boða. Fæðið er grænmetisfæði.

Ekkert skólagjald verður að þessu sinni.

 

Vinsamlegast tilkynnið þátttöku sem allra fyrst eða fyrir 15. júní.

 

Tilgreinið hvernig gistingu þið viljið. Þeir sem ekki gista geta keypt stakar máltíðir.

Strætisvagnar nr. 51 og 52 ganga frá Mjódd til Hveragerðis. Sjá nánar á heimasíðu straeto.is

 

 

Tilkynnið þátttöku í eftirfarandi síma eða netfang:

483 0336    Ingi@heilsustofnun.is            Ingi Þór Jónsson