Lífspekifélagið    Theosophical Society

lifspekifelagid.is   Hafðu samband      
Ingolstraeti

Dagskrá í húsi Lífspekifélagsins (Guðspekifélagsins) að Ingólfsstræti 22

Reglulegir fundir frá byrjun okt til loka apríl.

Fundartími á föstudögum er kl. 20. Á laugardögum er aðaláhersla á hugleiðingu (íhugun) og fræðslu tengdri henni eða annað efni. Dagskrá laugardaga kl. 15 hugleiðing / íhugun, kl. 15:20 kaffi, síðan umræðuefni 

Föstudagurinn 21. okt. kl.20. heldur Tolli erindi: Um kærleikann.


Laugardaginn 22. okt kl. 15

verður Birgir Bjarnason með: Hugleiðing og síðan umfjöllun um
fræðslubálk Sigvald
a Hjálmarssonar.
Föstudag 28 okt. kl 20. heldur Elín Ebba Ásmundsdóttir erindi: Sjálfsmyndin, lífið og hamingjan.