Lífspekifélagið    Theosophical Society

lifspekifelagid.is   Hafðu samband      
Ingolstraeti

Dagskrá í húsi Lífspekifélagsins (Guðspekifélagsins) að Ingólfsstræti 22

Reglulegir fundir frá byrjun okt til loka apríl.

Fundartími á föstudögum er kl. 20. Á laugardögum er aðaláhersla á hugleiðingu (íhugun) og fræðslu tengdri henni eða annað efni. Hugleiðing hefst kl 15:30. Siðan er kaffikl 16 og fræðsla eftir það.


Föstudagur 24, apríl kl 20,00

Sýndur hluti fyrirlesturs dr. Eben Alexanders af myndbandi.

A Neurosurgeon's Journey through the Afterlife.

Alexander féll í dá í viku og varð fyrir merkilegri (nær)dauðareynslu.

Fyrirlesturinn er á ensku en verður að nokkru þýddur.

 

 


Laugardagur kl 15,30

Sýndur annar hluti fyrirlesturs dr. Eben Alexanders af myndbandi.

A Neurosurgeon's Journey through the Afterlife.

Fyrirlesturinn er á ensku en verður að nokkru þýddur.

studaginn 17 apríl kl. 20,00

Jón E Benediktsson: Hugleiðingar um Bhagavad Gíta.


Laugardagur 18 apríl kl. 15,30

Jón E Benediktsson: Hugleiðingar um Bhagavad Gíta.

 


Föstudag 10 apríl kl 20,00. Heldur Pálína Ásgeirsdóttir, sálfræðingur erindi: Núvitund í daglegu lífi.
Fyrirlestur um leiðir til að auka núvitund í daglegu lífi.
Að lifa augnablikið með vakandi huga meðan það á sér stað.
Fræðsla og æfingar.


Laugardag 11. apríl kl  15,30 heldur Vilhjálmur Hjaltalín Jónsson erindi:

Hugrækt í daglegu amstri.

 Föstudaginn 27. mars kl 20,00: Hróbjartur Hróbjartsson, arkitekt, heldur erindi
sem hann kallar: Dómkirkjurnar 7. Lögmál og stærð.

 


 

Laugardaginn 28. mars kl 15,30: Þór Jakobsson og Árni Reynisson segja frá félagi 
um höfuðból Odda og Oddaverja. Árni mun einnig endursegja erindin sem 
hann fluitti í því félagi um Oddaverjann, Snorra Sturluson.

21. mars laugardagur kl 15,30

Birgir Bjarnason stýrir hugleiðingu og spjallar um efni frá breska rithöfundanum Wei Wu Wei.

 

 


 

 

 

 

 

Föstudagur 20. mars  kl 20,00

Haraldur Erlendsson, meðflytjandi Gylfi Kristinsson:

Sagt frá yoganum Ramakrishna.

 

 


13. mars föstudagur kl 20,00

Lárus Ýmir Óskarsson: Þróun ofbeldis í mannlegu

samfélagi. Skoðað með hliðsjón af Charlie Hebdo og

þróunarstigi samfélaga.


 

14. mars laugardagur kl 15,30 Kristján Klausen leiðir hugleiðingu og heldur erindi:  Náttúrumynstur og hugurinn. Fjallað verður um sameiginlegt eðli margvíslegra fyrirbæra á borð við tré, árfarvegi, veður og

taugakerfi. Sjálfsþekking er svo könnuð í þessu ljósi.

 


 

 

6, mars föstudagur kl 20,00

Pétur Gissurarson: Hækkun á tíðni í líkömum mannsins

og í sólkerfum vetrarbrauta. 


Laugardagur 7,mars kl 15,30

Bjarnheiður Bjarnadóttir leiðir hugleiðingu 

og síðan mun Gunnar Másson spjalla um andleg málefni.

 


Föstudagur 27. feb. kl 20,00 Heldur
Haraldur Erlendsson erindi : Shakti og Prana.
Hið andlega vekjandi afl og lífsaflið.


 

Laugardaginn 28. feb. kl 15,30: Gísli V Jónsson leiðir hugleiðingu og eftir kaffi upp úr  16,00 er
Hallgrímur Magnússon læknir með spjall: Maðurinn, andi, sál og líkami.