Lífspekifélagið    Theosophical Society

lifspekifelagid.is   Hafðu samband      
Ingolstraeti

Dagskrá í húsi Lífspekifélagsins (Guðspekifélagsins) að Ingólfsstræti 22

Reglulegir fundir frá byrjun okt til loka apríl.

Fundartími á föstudögum er kl. 20. Á laugardögum er aðaláhersla á hugleiðingu (íhugun) og fræðslu tengdri henni eða annað efni. Hugleiðing hefst kl 15:30. Siðan er kaffikl 16 ogfræðsla eftir það. 


Föstudagur 30. jan. kl 20,20

Þóra Halldórsdóttir: Orkan og ég — Á Qigong erindi við mig?Laugardaginn 31. jan. kl. 15,30
Þóra Halldórsdóttir leiðir hugleiðslu og umræður eftir kaffið.
 


 

Föstudagur 23. jan. kl. 20.00

Gunnlaugur Guðmundsson, stjörnuspekingur:

Orkukerfi og eðli mannsins.

Um er að ræða framhald af fyrirlestri um náttúrugen

mannsins, lögmál og kenningar í stjörnuspeki.

Laugardaginn 24. jan. kl. 15,30

Þórgunna Þórarinsdóttir leiðir hugleiðingu

og spjallar eftir kaffið um heildræna heilsu.

 

 Kynningarfundur

Lífspekifélags Íslands verður haldinn föstudaginn 16. janúar 2015 kl. 20:00 í húsi félagsins, Ingólfsstræti 22

 

Fyrir þá sem vilja kynnast þessu félagi og starfsemi þess er þessi fundur haldinn, en þar halda þrír félagar stutt erindi: Halldór Haraldsson, Leifur H. Leifsson og Brynja Gísladóttir.

 

Laugardaginn 17. janúar mun Birgir Bjarnason leiða hugleiðingu kl. 15:30. kl. 16:00 eru veitingar og á eftir verður Birgir með spjall og umræður. Veitingar verða ókeypis að þessu sinni, en frjáls framlög vel þegin.