Lífspekifélagið

   Theosophical Society                                       Óska eftir að fá fréttabréf Lífspekifélagsins

Dagskrá í húsi Lífspekifélagsins (Guðspekifélagsins)
að Ingólfsstræti 22

Reglulegir fundir frá byrjun okt til loka apríl.
Fundartími á föstudögum er kl. 20. Á laugardögum
er aðaláhersla á hugleiðingu (íhugun) og fræðslu tengdri
henni eða annað efni. Dagskrá laugardaga kl. 15
hugleiðing / íhugun, kl. 15:20 kaffi, síðan umræðuefni
Föstudaginn 20 jan. kl 20 heldur
Björn Bjarnason, fyrrverandi ráðherra erindi um: QiGong.
QiGong er fornt kínverkst heilsukerfi sem felur í sér 
stöður, hreyfingar, öndunartækni og einbeitingu.Laugardagur 21. jan. kl. 15
Birgir Bjarnason leiðir hugleiðingu
og heldur áfram að fjalla um efni
úr fræðslubálki Sigvalda HjálmarssonaFöstudagur 27. jan. kl. 20 Heldur Henning
Emil Magnússon erindi: Bob og Job.
Ég varð sjálfum mér byrði.
Laugardagur 28. jan. kl. 15 Kristinn Ágúst Friðfinnsson
leiðir hugleiðingu og stýrir umræðum eftir kaffið.Frétabréf Lífspekifélagsins kemur úr þrisvar á ári sjá:
MUNDILFARI okt. 16.pdf Nýtt
Hægt er að fá það sent í netpósti með því að skrá sig hér:
Óska eftir að fá Mundilfara fréttabréf LífspekifélagsinsBókasafn og bókaþjónusta

Bókaþjónustan er opin á föstudögum kl. 18:00 til 20:00.
Á sama tíma er bókasafnið opið.
Athugið að tíminn hefur verið færður um dag frá
því sem áður var.
Kristinn Ágúst og fleiri sjá um bókaþjónustuna.
 
Rás Lífspekifélagsins á Youtube með nokkrum erindum